Hátíðarkarfan frá
Thor Chef

Hátíðarkarfan frá Thor Chef
Takmarkað upplag fyrir jólin
Thor Chef kynnir einstaka hátíðarkörfu fyrir þá sem vilja gera aðeins meira úr jólunum.
Í körfunni sameinast íslenskt hráefni, handverk og djúp bragðlög – allt sett saman með sömu nákvæmni og metnaði og einkenna matargerð Thor Chef.
Karfan er framleidd í takmörkuðu upplagi og hentar jafnt fyrir jólaborðið, veislur eða sem einstök gjöf fyrir sælkera.
Einstök karfa fyrir hátíðarnar.
Vandað handverk, íslenskt hráefni og djúp bragðlög – sett saman í takmörkuðu upplagi.
Allt sem þarf fyrir hátíðlegt borð – vandað, fallegt og unnið af alúð.
Innihald hátíðarkörfunnar
Vandað úrval sælkerarétta, sætinda og meðlætis.
Karfan sameinar villibráð, fisk, sætindi og meðlæti – allt unnið af alúð og sett saman í heild sem á heima á hátíðlegu borði.
Sælkeraréttir
Grafin gæsabringa - villijurtir, rósapipar og sinnepsfræ
Villifugla terrine - gæs, önd og jarðsveppir
Reykt gæsabringa - birki, timjan og hunang
Villfugla frauð - madeira, portvin og lava ripsber
Birkireyktur silungur - birki, birki og reykur
Jóla grafin silungur - fennel, dill og sinnepsfræ
Anda og gæsa rillettes - Yuzu, sesam og madeira
Hvítmygluostur úr Dölunum
Meðlæti
Konfekt jólatoppar - lakkrís, hvítt- og dökkt súkkulaði
Konfekt Sörur - kaffi, möndlur og súkkulaði
Meðlæti
Heimalagað kex
Laufabrauð
Graflaxsósa
Piparrótarsósa
Pekan- og valhnetuhunang
Lauksulta
Pikklaðar rauðbeður
Umbúðir & framsetning
Tvöfaldur löber
Brenndur viðarbakki
Íslenskur hraunmoli
Allt sett fram með áherslu á náttúruleg efni og íslenskan karakter – karfa sem lítur jafn vel út og hún bragðast.
„Þetta er ekki bara karfa, þetta er hugsað í gegn. Maður finnur að hér er fagmanneskja á bak við hvert einasta smáatriði.“
Viðskiptavinur

